CARB CYCLING
CARB CYCLING
CARB CYCLING
  • Til að hlaða upp mynd í Gallery CARB CYCLING
  • Til að hlaða upp mynd í Gallery CARB CYCLING
  • Til að hlaða upp mynd í Gallery CARB CYCLING

CARB CYCLING

Verð
25.900 kr
Útsöluverð
25.900 kr
Verð
Uppselt
Verð
per 
Skattur innifalinn.

Carb Cycling næringarnámskeið GÓ Heilsu hjálpar þér að nýta kolvetni til hins ítrasta sem orkugjafa. Við byrjum á að hreinsa kerfið með því að takmarka kolvetni og svo hægt og rólega lærir þú að tímasetja inntöku kolvetna þannig að þau nýtist líkamanum sem best. Við förum einnig yfir margt í okkar daglega lífi sem tengist mataræðinu og hvaða þætti þú þarft að huga sérstaklega að til þess að ná að fylgja eftir því mataræði sem þú vilt að sé partur af þínu daglega lífi, hvort sem að það sé Carb Cycling eða eitthvað annað.

Næsta Carb Cycling námskeið hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur sunnudaginn 23. júlí 

Fyrir hver er námskeiðið?
Þau sem hafa a.m.k. ágæta þekkingu á næringarfræði/grunn orkuefnunum (kolvetni, prótein, fita, trefjar), hafa hugmynd um macros, micros og eru að stunda einhverja reglulega hreyfingu. 

Þau sem vilja prófa sig áfram með nýjar áherslur í mataræði á eigin skinni. Ég elska þegar einstaklingar eru forvitnir um hvaða áhrif fæða geti haft á líkamsstarfsemi þeirra og eru óhrædd við að prófa sig áfram í því hvað hentar fyrir hvert og eitt.

Námskeiðið er krefjandi á köflum og það er mikilvægt að hlusta vel á skilaboð líkamans og taka tillit til þeirra. Ég verð þér innan handar allan tímann og get veitt ráðgjöf varðandi það hvort þú ættir mögulega að breyta útaf námskeiðinu og aðlaga það betur að þínum þörfum.

Námskeiðið er ekki fyrir barnshafandi og/eða með ungabarn á brjósti. 

SKRÁNING HAFIN -

Þú getur keypt aðgang að námskeiðinu hér á heimasíðunni eða sent mér skilaboð ef þú hefur einhverjar vangaveltur áður en þú tekur af skarið! 

*B.S.c í næringarfræði og M.Sc í matvælafræði