Fyrirtækjaþjónusta

GÓ Heilsa bíður upp á fyrirtækjaþjónustu fyrir matvælafyrirtæki.
 
Við bjóðum meðal annars uppá aðstoð við að reikna út næringargildi og setja upp innihaldslýsingar. Við getum sett upp gæðahandbók fyrir matvælafyrirtækið þitt og framkvæmt innri úttektir. Við erum með þekkingu á ISO og BRC gæðastöðlum.
 
Hafðu samband við okkur á goheilsa@goheilsa.is til að fá nánari upplýsingar.