Fyrirtækjaþjónusta

GÓ Heilsa bíður upp á fyrirtækjaþjónustu.

Viltu fá næringarfyrirlestur inn í fyrirtækið þitt? Við höfum mikla reynslu af því að halda fyrirlestra um næringu og þá sérstaklega hvernig gott sé að auka grænan kost og huga að umhverfisvænna mataræði.

Við bjóðum einnig upp á aðstoð við matvælafyrirtæki að reikna út næringargildi og setja upp innihaldslýsingar. Við getum einnig sett upp gæðahandbók fyrir matvælafyrirtækið þitt og framkvæmt innri úttektir. Rík þekking á ISO og BRC gæðastöðlum.

Hafðu samband á goheilsa@goheilsa.is til að fá nánari upplýsingar.